LINDA

Eftirvinnsla & greining

LINDA sér um eftirvinnslu og greiningu samtala.
Straumlínulagaður rekstur er tímasparnaður og eykur ánægju viðskiptavina.

Betri þjónusta - minni biðtími

Léleg þjónustuupplifun og biðtími heyra sögunni til. LINDA styður samtöl þjónustufulltrúa með ábendingum og tillögum, þær koma beint úr gagnagrunninum.

Yfirsýn

Með aðstoð LINDU er auðvelt að greina einstök mál og fylgjast með öllum samskiptum í rauntíma með aðstoð gervigreindar.

Sjálfvirk þjónusta - mannleg tenging

LINDA gerir þjónustu fyrirtækisins skilvirkari með gervigreind og sjálfvirkri svörun með öflugum þekkingargrunni, AI-spjallvél. Auktu ánægju viðskiptavina þinna og gerðu þjónustuna samkeppnishæfari.

0+

Skemmtilegir viðskiptavinir

0+

Ára reynsla

0+

Starfsmenn

0+

Áskriftarleiðir

LINDA hjálpar þínu fyrirtæki að vera framúrskarandi.

Bókaðu fund með Halló og við segjum þér meira, hefjum vegferðina saman.

Vertu í bandi

Þú getur haft samband við okkur símleiðis eða með því að fylla út fyrirspurnarformið að neðan og við munum svara þér við fyrsta tækifæri.