Áskriftarleiðir

Veldu þá áskriftarleið sem hentar þinni starfsemi.

Fyrir einyrkja og lítil fyrirtæki

Einyrkjum og litlum fyrirtækjum bjóðum við einfalda þjónustu við símsvörun á virkum dögum. Við svörum, beinum símtalinu áfram eða tökum skilaboð.
Brons
34.250 kr. 119
/mánuði/yr
50 samtöl
Símsvörun frá 8-17 alla virka daga
Svörun frá 8–19 á virkum dögum, 10–18 á laugardögum og 12–18 á sunnudögum
Greining samtala, ítarleg skilaboð, kynning á samtölum og önnur frávik
Aðgangur og vinnsla í kerfum, t.d. pantana- eða bókunarkerfum
Velja áskriftarleið
Brons Plús
44.500 kr. 249
/mánuði/yr
50 samtöl
Símsvörun, svörun og vöktun á netspjalli, tölvupóstum og/eða skilaboðum á samfélagsmiðlum
Svörun frá 8-19 á virkum dögum, 10-18 á laugardögum og 12-18 á sunnudögum
Greining samtala, ítarleg skilaboð, kynning á samtölum og önnur frávik
Aðgangur og vinnsla í kerfum, t.d. pantana- eða bókunarkerfum
Velja áskriftarleið

Fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki

Litlum og meðalstórum fyrirtækjum bjóðum við símsvörun og netspjall alla daga vikunnar. Þjónustan hentar fyrirtækjum sem vilja veita frábæra þjónustu og einfalda reksturinn.
Silfur
60.800 kr. 119
/mánuði/yr
100 samtöl
Símsvörun frá 8-17 alla virka daga
Svörun frá 8–19 á virkum dögum, 10–18 á laugardögum og 12–18 á sunnudögum
Greining samtala, ítarleg skilaboð, kynning á samtölum og önnur frávik
Aðgangur og vinnsla í kerfum, t.d. pantana- eða bókunarkerfum
Velja áskriftarleið
Silfur Plús
79.000 kr. 249
/mánuði/yr
100 samtöl
Símsvörun, svörun og vöktun á netspjalli, tölvupóstum og/eða skilaboðum á samfélagsmiðlum
Svörun frá 8-19 á virkum dögum, 10-18 á laugardögum og 12-18 á sunnudögum
Greining samtala, ítarleg skilaboð, kynning á samtölum og önnur frávik
Aðgangur og vinnsla í kerfum, t.d. pantana- eða bókunarkerfum
Velja áskriftarleið

Fyrir meðalstór og stór fyrirtæki

Meðalstórum og stórum fyrirtækjum bjóðum við þjónustu sem felst í að annast símsvörun, svörun á netspjalli, tölvupóstum og skilaboðum á samfélagsmiðlum. Við önnumst rekstur þjónustuversins, vinnum í upplýsingakerfum viðskiptavina, seljum vörur og tökum niður pantanir.
Gull
105.000 kr. 119
/mánuði/yr
200 samtöl
Símsvörun frá 8-17 alla virka daga
Svörun frá 8–19 á virkum dögum, 10–18 á laugardögum og 12–18 á sunnudögum
Greining samtala, ítarleg skilaboð, kynning á samtölum og önnur frávik
Aðgangur og vinnsla í kerfum, t.d. pantana- eða bókunarkerfum
Velja áskriftarleið
Gull Plús
136.400 kr. 249
/mánuði/yr
200 samtöl
Símsvörun, svörun og vöktun á netspjalli, tölvupóstum og/eða skilaboðum á samfélagsmiðlum
Svörun frá 8-19 á virkum dögum, 10-18 á laugardögum og 12-18 á sunnudögum
Greining samtala, ítarleg skilaboð, kynning á samtölum og önnur frávik
Aðgangur og vinnsla í kerfum, t.d. pantana- eða bókunarkerfum
Velja áskriftarleið

Þarftu meira?

Fyrir okkar stærstu viðskiptavini

Mögulegt er að stækka Gull og Gull Plús-pakkana og fjölga þannig svöruðum símtölum og öðrum samtölum.

Vertu í bandi

Nokkur svör við algengum spurningum

1. Getum við valið hvaða símtölum Halló svarar?

Já, ekkert mál. Þið getið valið að láta Halló aðeins svara utan opnunartíma, þegar það er mikið að gera eða ef það er mikið um veikindi og frí. Einnig er hægt að velja að láta Halló svara öllum símtölum.

2. Hvernig getið þið vitað allt um fyrirtækið mitt?

Við vitum alls ekki allt en þjónustufulltrúar Halló eru ansi góðir í að tala í þínu nafni. Við mætum í vinnuna til að búa til ánægða viðskiptavini og öflum okkur þekkingar og byggjum upp upplýsingar um þitt fyrirtæki í góðri samvinnu við þig.

3. Getið þið svarað skilaboðum á messenger?

Við gerum það með ánægju, vitum að slík skilaboð geta auðveldlega farið framhjá fólki. Það er mikilvægt að veita þeim sem hafa samband með skilaboðum góða þjónustu.

4. Getið þið svarað tölvupóstum?

Við gerum það með ánægju, þó aðallega almennum netföngum eins og info@xxxx.issala@xxxx.is o.s.frv.

5. Getið þið séð um úthringingar fyrir fyrirtækið mitt?

Við erum með hóp af góðu fólki sem annast úthringingar fyrir viðskiptavini. Erindið getur verið að selja vörur eða þjónustu, safna upplýsingum eða einfaldlega að segja Takk.

6. Er hægt að velja opnunartíma?

Já, við svörum þegar þið þurfið á okkur að halda. Þjónustufulltrúar Halló eru til þjónustu reiðubúnir frá 8-19 alla virka daga, 10-18 á laugardögum og 12-18 á sunnudögum. Þú stillir til opnunartíman eins og hentar þínu fyrirtæki. Utan opnunartíma spilum við skilaboð fyrir viðskiptavini sem eru sérsniðin að þínu fyrirtæki.

7. Getið þið útvegað okkur netspjall líka?

Já, ekkert mál. Þjónustufulltrúar Halló geta verið til staðar fyrir þína viðskiptavini á mismunandi samskiptamiðlum. Þú aðlagar útlit netspjallsgluggann að þínu vörumerki og í kjölfarið sendum við þér 6 línur af html kóða sem þú setur upp á vefsíðunni þinni.

8. Hver er munurinn á símsvörun og þjónustusvörun?

Við notum hugtakið símsvörun fyrir almenna símsvörun en hugtakið þjónustusvörun fyrir svörun sem felur í sér að við leysum úr tilteknum erindum. Símtöl í símsvörun er almennt um 60-90 sekúndur en geta verið mun lengri ef um er að ræða þjónustusvörun. Þess vegna eru slík símtöl 30% dýrari.

9. Hvernig flyt ég símtölin yfir til ykkar?

Það er ótrúlega auðvelt, oft er hægt að gera það í símanum eða símstöð viðkomandi fyrirtækis en við mælum með að slíkur flutningur sé gerður hjá símafyrirtæki viðskiptavina okkar.

10. Ég finn ekki svar við spurningunni minni hér.

Sendu okkur póst á hallo@hallo.is, hringdu í okkur í síma 440 8600 eða kíktu í heimsókn. Við svörum þér sem fyrst 🙂

Þetta segja viðskiptavinir okkar

„Samstarfið við Halló hefur reynst vel og gert okkur mögulegt að stækka hratt. Við höfum getað treyst á Halló og erum virkilega ánægð með samstarfið.“

😍
Hopp

„Það er gott að hafa vissu fyrir því að öllum símtölum sé svarað og fyrirspurnum komið áleiðis á rétta staði innan fyrirtækisins. Við erum mjög ánægð með þjónustuna.“

🏆
Viðskiptablaðið

„Jákvæð og þægileg í samskiptum. Vilji til að ná árangri skiptir okkur líka miklu máli.“

💪
Parka

You are so easy to work with and understand our aesthetic and direction so well.

Awesome company!! 😎
Eloise SmithUI/UX Developer

You are so easy to work with and understand our aesthetic and direction so well.

Excellent team!! 🤗
Ernest SmithSenior Analyst

Yfir 100+ skemmtilegir viðskiptavinir Halló stóla á þjónustu okkar daglega

Vertu í bandi

Þú getur haft samband við okkur símleiðis eða með því að fylla út fyrirspurnarformið að neðan og við munum svara þér við fyrsta tækifæri.